Ráðleggingar um umsóknarferlið og atvinnuviðtöl
Fyrir þá sem vilja fara alla leið. Þessi pakki sameinar alla þjónustu úr pökkum 1 og 2 með auka einstaklingsviðtali. Í online ráðgjafarfundi förum við dýpra í umsóknarferlið, atvinnuviðtöl og hvernig þú getur hámarkað möguleika þína. Þú færð sérsniðnar ráðleggingar byggðar á þínum styrkleikum til að auka líkur á að landa draumastarfinu.
Verð 48.800 kr
Allar bókanir fara fram á talentisradgjof@gmail.com
Pakki 3 - Allt í einum pakka
38.800,00 kr.
