Ráðleggingar um umsóknarferlið og atvinnuviðtöl
Í þessum pakka færðu skýr ráð um hvernig þú tekur skrefin í umsóknarferlinu af öryggi. Við förum yfir hvað þú átt að gera og hvað þú ættir að forðast þegar þú sækir um starf. Þú lærir hvernig á að svara algengum spurningum í atvinnuviðtölum og hvaða hegðun og framkoma skipta máli. Þessi pakki veitir góðan undirbúning í umsóknarferlinu og hvernig þú getur lagt þig besta fram til að skara fram úr.
Verð 15.800 kr
Allar bókanir fara fram á talentisradgjof@gmail.com
Pakki 1 - Ráðleggingar um umsóknarferlið
15.800,00 kr.
