Talentis

Talentis bíður upp á faglega aðstoð við undirbúning umsókna og atvinnuviðtala
Með markvissri leiðsögn og ráðgjöf færðu verkfærin sem þú þarft til að skara fram úr

Afhverju Talentis?

Veldu Talentis til að tryggja þér sterkan grunn í umsóknarferlinu. Við sérhæfum okkur í að undirbúa þig fyrir næsta skref í atvinnuleitinni með faglegri og markvissri ráðgjöf.

Hjá okkur færðu:

  • Sérsniðna ferilskrá og kynningarbréf sem vekja athygli vinnuveitenda
  • Skýr og hagnýt ráð um hvernig þú tekst á við atvinnuviðtöl af sjálfsöryggi
  • Einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem við leggjum áherslu á styrkleika þína


Við lofum ekki störfum – en við hjálpum þér að verða eins vel undirbúin/n
og hægt er. Talentis er þitt fyrsta skref að faglegri framkomu, skýrum ferli og auknum árangri!

Markmið Talentis

Markmið Talentis er að styðja einstaklinga við að hámarka möguleika sína í atvinnuleit með faglegri ráðgjöf, hagnýtum lausnum og markvissum undirbúningi. Við leggjum áherslu á að veita verkfæri og innsýn sem gera viðskiptavinum okkar kleift að skara fram úr og taka næsta skref í starfsframa sínum með öryggi og sjálfstrausti.

Talentis – þar sem árangur byggir á öflugum undirbúningi